Þjónustumiðstöðin Munaðarnesi

Orlofsbyggðin Munaðarnesi er við þjóðveg 1, 8 km suður af Bifröst og 22 km norður af Borgarnesi. Gestir sem aka í gegnum Borgarnes gæti að því beygja ekki af þjóðveginum hjá bóndabænum Munaðarnesi. Orlofsbyggðin er 2 km norðar, vel merkt á hægri hönd. Öfugt fyrir gesti sem koma akandi að Vestan, þeas vel merkt á vinstri hönd.

Ýmislegt er í boði í þjónustumiðstöðinni og eins er hægt að kaupa ýmsa þjónustu. 

Sjá upplýsingar inn á facebook síðu þjónustumiðstöðvarinnar. 

 

Þjónustumiðstöðin Munaðarnesi