Á skrifstofu félagsins eru til sölu fyrir félagsmenn niðurgreiddir aðgangs miðar í Hvalfjarðargöngin.
10 miðar kosta kr. 5.000,- en hver stakur miði kostar kr. 635,-. Ekkert fjöldatakmark er per félagsmann.
Vinsamlegast ath að skrifstofan er ekki með kortaposa og tekur þar af leiðandi ekki við greiðslukortum.