Ferðaávísanir Icelandair

Ferðaávísanir Icelandair.

Ferðaávísanir frá Icelandair eru til sölu á skrifstofu félagsins: 
Hver ferðaávísun kostar félags menn kr. 19.000,- Hver ávísun gildir sem kr. 25.000,- 

 

Hver félagsmaður getur einungis keypt 4 gjafabréf á ári frá og með 1. janúar 2015.

Afgreiðslutími gjafabréfa getur verið frá 1 upp í 7 daga.   

 

 

ÁRÍÐANDI-ATHUGIÐ: 
Félagsmenn eru sjálfir ábyrgir fyrir því að kynna sér reglur flugfélaganna.

Sjá reglur á heimasíðum flugfélaganna

Ferðaávísanir eru ekki endurgreiddar.

 

 

Vinsamlegast ath að skrifstofan er ekki með kortaposa og tekur þar af leiðandi ekki við greiðslukortum.