Hlutverk trúnaðarmanna er að gæta réttinda starfsmanna. Trúnaðarmenn gegna mikilvægu hlutverki á sínum vinnustað, bæði gagnvart starfsmönnum og atvinnurekanda en einnig gagnvart viðkomandi stéttarfélagi.
Trúnaðarmenn F.O.S.Vest:
Trúnaðarmaður |
Vinnustaður |
Sveitarfélag |
Anna Guðrún Sigurðardóttir |
Bæjarskrifstofa |
Ísafjörður |
Jóhannes S. Sigursveinsson |
Búseta |
Ísafjörður |
Ólöf Erna Guðbjarnadóttir |
Búseta |
Ísafjörður |
Selma Sigurrós Guðbjartsdóttir |
Eyrarskjól |
Ísafjörður |
Álfheiður Elín Bjarnadóttir |
Grunnskóli Ísafjarðar |
Ísafjörður |
Jóhann Króknes Torfason |
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða |
Ísafjörður |
Monika Gawek |
Hvesta |
Ísafjörður |
Viðar Örn Ástvaldsson |
Orkubú Vestfjarða |
Bíldudal |
Júlíus Freyr Jónsson |
Orkubú Vestfjarða |
Hólmavík |
Anna Gunnarsdóttir |
Sólborg |
Ísafjörður |
Ágúst Þormar Jónsson |
Strandabyggð |
Hólmavík |
Auk ofangreindra aðila teljast kjörnir stjórnarmenn stéttarfélaga og heildarsamtaka þeirra til trúnaðarmanna. Sjá nánar Stjórn F.O.S.Vest.
Lög nr. 94/1986: Á hverri vinnustöð þar sem a.m.k. fimm menn vinna er starfsmönnum heimilt að kjósa úr sínum hópi einn trúnaðarmann. Á vinnustöð þar sem fimmtíu menn eða fleiri vinna má kjósa tvo trúnaðarmenn. Trúnaðarmenn skal kjósa til tveggja ára í senn. Val trúnaðarmanna skal tilkynna vinnuveitanda og stjórn stéttarfélags þegar í stað.
Hægt er að tilkynna um kjör á trúnaðarmanni til F.O.S.Vest.