Trúnaðarmenn

Hlutverk trúnaðarmanna er að gæta réttinda starfsmanna. Trúnaðarmenn gegna mikilvægu hlutverki á sínum vinnustað, bæði gagnvart starfsmönnum og atvinnurekanda en einnig gagnvart viðkomandi stéttarfélagi. 

Trúnaðarmenn  F.O.S.Vest:

Trúnaðarmaður

Vinnustaður

Sveitarfélag

Anna Guðrún Sigurðardóttir

Bæjarskrifstofa

Ísafjörður

Jóhannes S. Sigursveinsson

Búseta

Ísafjörður

Ólöf Erna Guðbjarnadóttir

Búseta

Ísafjörður

Selma Sigurrós Guðbjartsdóttir

Eyrarskjól

Ísafjörður

Álfheiður Elín Bjarnadóttir

Grunnskóli Ísafjarðar

Ísafjörður

Jóhann Króknes Torfason

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Ísafjörður

Monika Gawek

Hvesta

Ísafjörður

Viðar Örn Ástvaldsson

Orkubú Vestfjarða

Bíldudal

Júlíus Freyr Jónsson

Orkubú Vestfjarða

Hólmavík

Anna Gunnarsdóttir

Sólborg

Ísafjörður

Ágúst Þormar Jónsson

Strandabyggð

Hólmavík

Auk ofangreindra aðila teljast kjörnir stjórnarmenn stéttarfélaga og heildarsamtaka þeirra til trúnaðarmanna. Sjá nánar Stjórn F.O.S.Vest

Lög nr. 94/1986: Á hverri vinnustöð þar sem a.m.k. fimm menn vinna er starfsmönnum heimilt að kjósa úr sínum hópi einn trúnaðarmann. Á vinnustöð þar sem fimmtíu menn eða fleiri vinna má kjósa tvo trúnaðarmenn. Trúnaðarmenn skal kjósa til tveggja ára í senn. Val trúnaðarmanna skal tilkynna vinnuveitanda og stjórn stéttarfélags þegar í stað.

Hægt er að tilkynna um kjör á trúnaðarmanni til F.O.S.Vest

Bæklingar
Fræðsla