Úthlutun "orlof 2012" lokið

Úthlutun fyrir sumarorlof 2012 er nú lokið.

Allir þeir sem sóttu um hafa fengið tölvupóst á það póstfang er gefið var upp á orlofsumsókn.

Frestur til að ganga frá greiðslu vegna orlofshúsa er til og með 16.maí n.k.

Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins í síma 456-4407.