Úthlutun Sumartímabils 2011

Kæru félagar.

Úthlutun orlofshúsaumsókna fer fram miðvikudaginn 11.maí. og verður úthlutun ljós fimmtudaginn 12.maí.

Starfsfólk skrifstofunnar mun hafa samband við alla sem fengu úthlutað.

Mánudaginn 16.maí opnast svo fyrir það sem stendur eftir af úthlutun. Þar gildir reglan "fyrstur kemur, fyrstur fær."

 

Skrifstofan mun vera lokuð miðvikudaginn 11.maí.