Aukin ánægja og óbreytt afköst með styttri vinnuviku

Aukin ánægja og óbreytt afköst með styttri vinnuviku

Stytting vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg hefur dregið úr álagi á starfsfólk og aukið starfsánægju án þess að dregið hafi úr afköstum. Þetta kemur fram í lokaskýrslu um tilraunaverkefnið sem nú hefur verið gerð opinber.

Meira
Lokað vegna sumarleyfa

Lokað vegna sumarleyfa

Skrifstofan lokar 8.júlí vegna sumarleyfa. Opnar aftur 12.ágúst.

Nýr formaður

Nýr formaður

Á aðalfundi FOS-Vest var kosinn nýr formaður Sigurður Arnórsson. Sigurður var búinn að sitja í stjórn félagsins í 1 ár.

Einnig kom ný inn í stjórn Viktoría Guðbjartsdóttir, Bolungarvík. Stjórnin mun hittast í næstu viku til að skipta með sér verkum. Fos-Vest vill nota tækifærið og þakka Hálfdáni Bjarka fyrir vel unnin störf og óskar honum velfarnaðar á nýjum slóðum

Aðalfundur Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum.

Aðalfundur Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum.

Aðalfundur Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum verður haldinn fimmtudaginn 23.maí kl. 18.00 í Edinborgarhúsinu.

Meira