Viðræðum við SNS hætt.

Ekki tókst að ljúka viðræðum við Samninganefnd sambands sveitarfélaga eins og vonir stóðu til. Sveitarfélögin eru ekki tilbúin að setja þann pening í samninga sem gæfi svipaðar hækkanir og SA og ASÍ samningurinn er að gefa. Óvíst er hvenær viðræður hefjast aftur en samningarnefnd sveitarfélaganna sleit viðræðunum og er boltinn hjá þeim.