Vinnutímabók
Kæru félagsmenn.
Félagið gaf út vinnutímabók fyrir árið 2015 og ætti hún að hafa borist ykkur í pósti. Svo virðist sem galli sé í prentuninni og eru nokkrar bækur gallaðar. Ég vil biðja ykkur um að hafa samband við félagið ef þið hafið fengið gallað eintak til að fá nýja bók.