Viðhorfskönnun félagsmanna Samflots

Kæru félagar,
Ég vil að minna ykkur enn og aftur á viðhorfskönnunina okkar meðal Samflots félagana. Þið eigið öll að vera búin að fá hana senda í tölvupósti og ef það er ekki tilfellið, hafið þá endilega samband við mig og við greiðum úr því.
Það er mikilvægt að vera með og hjálpast að, til að koma okkar sjónarmiðum og væntingum á framfæri
Með bestu kveðju
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir