Kæru félagsmenn F.O.S.Vest
Undirritaður samningur við Samband íslenskra sveitarfélaga er í höfn og þar með eru verkfallsaðgerðum okkar aflýst.
Samningurinn verður síðar kynntur félagsmönnum og settur í atkvæðagreiðslu.