Veiðikortið 2013 komið í hús. Tilvalið í Jólapakkann

Veiðikortið 2013 er komið út Fyrir þá sem vilja kíkja í pakkann, þá er vefútgáfa af bæklingnum tilbúin og hægt að nálgast hana með því að smella hér eða á myndina hér fyrir neðan.