Vefsíðan mun liggja niðri þriðjudaginn 24.janúar 2012.

Vegna flutnings búnaðs hjá vefþjónustuaðila mun heimasíða félagsins liggja niðri tímabundið þriðjudaginn 24. janúar kl. 13 - Roftími verður lágmarkaður eftir því sem kostur er en búast má við að rofið vari eitthvað fram eftir degi.
Við vonum að enginn verði fyrir óþægindum vegna þessa.

Alltaf er hægt að hafa samand við skrifstofu félagsins í síma 456-4407.