Umsóknartíma frestað á Spánarhúsinu
Ágætu Samflotsfélagar
Vegna ófyrirsjáanlegrar aðstæðna er ekki hægt að opna fyrir umsókn á
orlofshúsinu Mosfelli á Spáni eins og til stóð í dag 10.okt.
Tilkynning þess efnis mun berast eins fljótt og mögulegt er.
Vefurinn er ekki að virka sem skyldi og einhver misbrestur hefur verið á umsóknum í orlofshúsin og íbúðirnar
hér heima og er unnið í því að koma því í lag núna.
Við biðjum félagsmenn um að sýna okkur biðlund þangað til.
F.h.
Orlofsnefndar Samflots