Umsóknarfrestur - Starfsmenntunarsjóður

Umsóknarfrestur Starfsmenntunarsjóðs er til 15. ágúst.  Umsóknir eru lagðar fyrir stjórn Starfsmenntunarsjóðs í lok ágúst/byrjun september.  

Með umsóknum þarf að fylgja reikningur ásamt greiðslukvittun.