Trúnaðarmenn athugið!

Fyrirhugað er að halda námskeið fyrir trúnaðarmenn í febrúar, bæði byrjendanámskeið og framhaldsnámsskeið. Vinsmlegast tilkynnið þátttöku til skrifstofu F.O.S.Vest.sem fyrst, í síma 456-4407, á fosvest@snerpa.is eða gsm.899-0773.
Nánari tilhögun verður send út þegar fjöldi þátttakenda er ljós.