Sumarið er tíminn

Þess má geta að sala á útilegu og veiðikortum er í fullu gangi, einnig eru gistimiðar á Eddu hótelin  komin í hús. Gistimiði á Hótel Eddu er kr.5.500,- Veiðikortið kr.3.500,- og Útilegukortið kr.8.000,- (lækkað verð) Afsláttarkorti er dreift frítt með Útilegukortinu árið 2010 og býður það fjölmarga aflsætti og tilboð hjá vel á annað hundrað fyrirtækjum á Íslandi. 

hægt er að nálgast upplýsingar inn á orlofsvef félagsins

 

Vinsamlegast ath að skrifstofan er ekki með kortaposa og tekur þar af leiðandi ekki við greiðslukortum. 

Gleðilegt sumar