Starfsmenntunarsjóður

Félagið vill benda á að næsti umsóknarfrestur Starfsmenntunarsjóðs er til 15. febrúar n.k. 

Stjórn starsmenntunarsjóðs fundar í lok febrúar/ byrjun mars og mun taka fyrir umsóknir sem hafa borist fyrir 15. febrúar.