Þann 1.mars síðastliðinn tók Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir við framkvæmdastjórastöðunni af Gabríelu Aðalbjörnsdóttur.
Viljum við þakka Gabríelu fyrir vel unnin störf og óskum henni velfarnaðar í nýju starfi.