Skrifað undir samning við SNS

Í kvöld kl. 21:20 var skrifað undir nýjan kjarasamning við samninganefnd Sambands sveitarfélaga.

Gildistími samningsins er frá 1. maí 2011 til 30. september 2014. Launahækkanir og eingreiðslur eru í takt við ASÍ- SA samninginn

Samningurinn verður kynntur á næstunni og á atkvæðagreiðslu að vera lokið 15. júní n.k.