Skólaskýrsla 2008 komin út

Skólaskýrsla 2008 komin út
Út er komin Skólaskýrsla 2008 þar sem birtar eru tölulegar upplýsingar um leikskóla og grunnskóla og gerðar aðgengilegar fyrir sveitarstjórnarmenn, skólastjórnendur og aðra hagsmunaaðila. Í skýrslunni í ár kemur m.a. fram að viðvera barna í leikskólum hefur lengst sl. ár og þá sérstaklega í stærri sveitarfélögum, rekstrarkostnaður á tímabilinu 2004-2007 aukist um rúm 40% á verðlagi ársins 2007. Þá hefur hlutfall tekna eða þjónustugjalda af rekstrarkostnaði lækkað umtalsvert á sama tíma, eða úr 28% í 16% á landsvísu. Sjá nánar

http://www.samband.is/news.asp?id=366&news_id=1379&type=one