Samningurinn samþykktur.
Nú er lokið talningu úr atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn við SNR með dags. 25. maí 2008
Á kjörskrá eru 321
Atkvæði greiddu 164 eða 51,09%
Atkvæði féllu þannig:
Já sögðu 154 eða 93,90%
Nei sögðu 8 eða 4,88%
Auðir og ógildir 2 eða 1.22%
Samningurinn er því samþykktur.
Það voru ríkisstarfsmenn í Starfsmannafélagi Hafnarfjarðar, Félagi opinberra starfsmanna á Suðurlandi, Starfsmannafélagi Vestmannaeyja, Félagi opinberra starfsmanna á Austurlandi, Starfsmannafélag Fjarðabyggðar, Starfsmannafélagi Húsavíkur, Starfsmannafélagi Fjallabyggðar, Starfsmannafélagi Skagafjarðar, Félagi opinberra starfsmanna á Vestfjörðum og Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellssýslu, sem greiddu atkvæði um samninginn.