Samningur við ríkið samþykktur

Samningur Samflots við samningarnefnd ríkisins var samþykktur.

Á kjörskrá voru 297.

Atkvæði greiddu 65 eða 21,89%

Já sögðu 60 eða 92,31%

Nei sögðu 5 eða 6,15%

Einn seðill var auður eða 1,54%

Samningurinn er því samþykktur.