Samningur undirritaður

Sanningur við Launanefnd sveitarfélaga var undirritaður hjá sáttasemjara kl. 16.22 í dag.

Gildistími samningsins er frá 1. desember 2008 - 31. ágúst 2009. Allir launaflokkar hækka um 20.300.- kr auk þess eru eingreiðslur sem samþykktar voru á launamálaráðstefnu svetarfélaga á árinu 2006 settir inn í launatöfluna.

Nánari upplýsingar koma síðar.