Samningur samþykktur

Talningu atkvæða um samning Samflots við LN er lokið.

Á kjörská voru 3059.
Atkvæði griddu 1132 eða 37.o%
já sögðu 1053 eða 93.o %
nei sögðu 68 eða 6.o %
auðir seðlar 11 eða 1.o %
Samningurinn er því samþykktur