Samningaviðræður hafnar

Samningaviðræður við Launanefnd sveitarfélaga hófust í Karphúsinu 26. nóvember. Launanefndin hefur lagt fram tilboð sem er til skoðunar og verður haldið áfram og reynt að ná samningum í þessari lotu.