Samningaviðræður í gangi

Samningaviðræður við launanefnd sveitarfélaga og samninganefnd ríkisins standa nú yfir í húsnæði sáttasemjara. Reynt er að ná samkomulagi um launabætur fyrir hina lægst launuðu eins og um er kveðið í Stöðugleikasáttmálanum.