Samningarviðræður við SNS

Samningaviðræður við Samninganefnd sambands sveitarfélaga standa nú yfir í húsakynnum sáttasemjara.

Nokkuð hefur orðið ágengt en ýmis atriði óútkljáð.

Framkvæmdarnefnd Samflota hefur leitt viðræðurnar en hefur nú kallað inn alla samninganefndina.