Samið fyrir ríkisstarfsmenn

Samningur við fyrir hönd starfsmanna í heilbrigðisþjónustu var undirritaður í dag.

Samningurinn er samhljóða samningi SFR með gildistíma frá 1. maí 2011 til 31. mars 2014.

Eftir samþykkt samnings greiðist eingreiðsla kr. 50.000.- miðað við fullt starf tímabilið mars 2011 - apríl  2011. Þeir sem voru í hlutastarfi fá hlutfallslega greiðslu.

Laun hækka sem hér segir:

1.6.2011: 4,25% eða 12.000 kr. að lágmarki.
1.3.2012: 3,50% eða 11.000 kr. að lágmarki.
1.3.2013: 3,25% eða 11.000 kr. að lágmarki,
1.3.2014: Eingreiðsla 38.000 kr. miðað við þá sem eru i fullu starfi i jamúar 2014. Þeir sem eru i hlutastarfi og/eða hafa starfað hluta úr mánuði skulu fá hlutfallslega greiðslu.

Persónuuppb6t (desemberuppbót) á samningstimanum verður sem hér segir:
Á árinu 2011 49.000 kr. sérstakt álag 15.000 kr.
Á árinu 2012 50.700 kr.
Á árinu 2013 52.300 kr.
Orlofsuppbót á samningstimanum verður sem hér segir:
Á árinu 2011 26.900 kr. sérstakt álag 10.000 kr.
Á árinu 2012 27.800 kr.
Á árinu 2013 28.700 kr.

Samningurinn verður kynntur í næstu viku. Atkvæðagreiðsla verður rafræn og hefst 9. júni og stendur til og með 14. júní.