Orlofsvefur opnar aftur fyrir umsóknir

Á hádegi í dag, miðvikudag 21. maí, opnar orlofsvefurinn aftur fyrir umsóknir um orlofshús og íbúðir.
Þá gildir reglan "fyrstur kemur, fyrstur fær," þ.e. félagsmenn geta sótt um og borgað vikur sem lausar eru og sjá strax hvort þeir fá.
Í byrjun næsta mánaðar opnar svo fyrir umsóknir í október.
Orlofsnefndin óskar félagsmönnum gleðilegs sumars,


Bestu sumarkveðjur,


f.h. orlofsnefndar Samflots.

Guðbjörn Arngrímsson
S: 899-6213