Orlofsuppbót 2015

Af gefnu tilefni vildi félagið vekja athygli á að þar sem kjarasamningar eru flestir lausir og ekki er búið að semja um orlofsuppbót þessa árs verður að miðað orlofsuppbót við síðastgildandi kjarasamning (eða vegna ársins 2014).

Ef það næst samkomulag um hækkun orlofsuppbótar fyrir þetta ár þá ber atvinnurekanda skylda til að leiðrétta greiðsluna þegar nýr kjarasamningur tekur gildi.