Orlofshús á Spáni

Að gefnu tilefni vill félagið benda á að orlofshúsið á Spáni er laust frá 1. til 14. júlí í sumar.  

Reglan gildir fyrstur kemur fyrstur fær.  

Ekki er hægt að bóka húsið á orlofsvefnum www.samflot.is heldur þarf að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 456-4407 eða á netfangið fosvest@fosvest.is