Orlofsbæklingur 2013

Orlofsbæklingur 2013 hefur verið sendur til félagsmanna. 

Í bæklingnum má sjá myndir og upplýsingar af þeim orlofshúsum sem í boði eru í ár ásamt upplýsingum um aðra orlofskosti, bæklinginn má einnig nálgast hér vinstra megin á síðunni undir flipanum "orlofsvefur".

Umsóknarfrestur er til 26. apríl 2013

Með ósk um gott orlofssumar, 

Starfsfólk Fos-Vest