Orlofsíbúð í Reykjavík

Orlofsíbúðin við Rauðarárstíg hefur verið seld og hefur félagið fest kaup á nýrri og stærri íbúð við Sóltún.

Íbúðin er við Sóltún 30, 85 m3 á 4 hæð í lyftuhúsi sem var byggt 1998. Þessa dagana er verið að flytja og verður nýja íbúðin tilbúin til útleigu um mánaðarmót ágúst og september.