Orlofs tímabilið er hafið

Mikilvægt er að félagar sem taka bústað og/eða íbúð á leigu hjá félaginu fari eftir reglum sem hér segir:

Leigutakar verða að nýta sjálfir ásamt fjölskyldum og/eða vinum hús eða íbúðir sem þeir fá úthlutað. Framsal til annarra er óheimilt og getur valdið því að viðkomandi félagsmaður verði útilokaður frá úthlutun framvegis. Það á einnig við ef brotnar eru almennar reglur og skyldur sem leigutakar takast á hendur við leigu orlofsíbúðarinnar/húsa