Nýr formaður

Á aðalfundi FOS-Vest var kosinn nýr formaður Sigurður Arnórsson. Sigurður var búinn að sitja í stjórn félagsins í 1 ár.

Einnig kom ný inn í stjórn Viktoría Guðbjartsdóttir, Bolungarvík. Stjórnin mun hittast í næstu viku til að skipta með sér verkum. Fos-Vest vill nota tækifærið og þakka Hálfdáni Bjarka fyrir vel unnin störf og óskar honum velfarnaðar á nýjum slóðum