Nýr samningur

Við höfum nú lokið við að gera samning við SNS fyrir starfsmenn sveitarfélaga. Samningurinn gildir frá 1. maí 2011 til 30. sept. 2014.

Samningurinn er á svipuðum nótum og þeir samningar sem gerðir hafa verið á almenna markaðinum.

Kynning á samningnum fer fram fljótlega í hverju aðildarfélagi og verður auglýst sérstaklega.

Helstu atriði samningsins eru hér

Samningurinn í heild sinni er hér