Nýr námsvísir Starfsmenntar

Nýr námsvísir Fræðslusetursins Starfsmenntar er kominn út og er þar að finna þær námsleiðir sem í boði eru vorið 2011. Þar er að finna fjölbreytt úrval starfstengdra námsleiða og margskonar mannauðsþjónustu fyrir opinbera starfsmenn. Starfsmennt er afsprengi þeirrar auknu áherslu sem fram hefur komið í endur- og símenntun starfsmanna ríkis og bæjar. Setrið byggir á þeirri hugmyndafræði að það sé æskilegt að þjálfa, viðhalda og auka þekkingu starfsmanna til að auka gæði starfseminnar og starfsánægju þeirra.

Námsvísinn má nálgasthér.