Námskeið um ævi og störf rithöfundarins Guðrúnar frá Lundi

Ef næg þátttaka fæst verður boðið upp á námskeið um ævi og störf rithöfundarins Guðrúnar frá Lundi í fjarfundabúnaði vítt og breitt um Vestfirði (og víðar á landsbyggðinni) núna í febrúar.
Upplýsingar um námskeiðið er  hér að finna á þessari slóð:

Skráning er til 10. febrúar.