Morgunverðarfundur um stöðu eldra fólks á vinnumarkaði

Morgunverðarfundur um stöðu eldra fólks á vinnumarkaði
Morgunverðarfundur verður haldinn miðvikudaginn 19. nóvember 2008 kl. 8.30 -10:00 á Grand hóteli í Reykjavík, salur Háteigur B, þar sem fjallað verður um stöðu miðaldra og eldra fólks nú þegar þrengir að á vinnumarkaði. Á fundinum munur þrír frummælendur fjalla um sérstöðu hópsins í þróun og ástandi samtímans. Morgunverður framreiddur frá kl. 08.00. Allir velkomnir. Sjá nánar

http://www.bsrb.is/um-bsrb/frettir/nr/1420/