Mínar síður
Nú á að vera búið að keyra alla félagsmenn FOS-Vest inn í félagakerfið í Kili.
Mínar síður á heimasíðu Kjalar, www.kjolur.is , er besta leiðin til að hafa samskipti við félagið.
Þargeta félagsmenn skoðað réttindi sín, sótt um styrki, tengst orlofsvef Kjalar og tengst síðu Styrktarsjóðs BSRB
Mikilvægt er að allir félagsmenn skrái netföng sín og farsímanúmer á Mínar síður og sjái til þess að skráning slíkra grunnupplýsinga sé rétt skráð.