Markviss aðstoð um endurkomu til vinnu - Virk

,,Við höfðum engar sérstakar aðferðir varðandi samskipti við starfsmenn sem voru búnir að vera lengi frá vinnu vegna veikinda eða slysa. Stjórnendum fannst þeir jafnvel vera að fara inn á persónulegt svæði þeirra sem voru veikir með því að hringja heim til þeirra og spyrja um líðan þeirra. Fljótlega eftir að Virk tók til starfa kynnti ég mér leiðbeiningarnar um fjarvistasamtöl og þær hafa reynst bæði okkur og starfsmönnum afar vel,“ segir Sigríður Indriðadóttir, mannauðsstjóri Mosfellsbæjar.

Lesa meira