Maíkórinn hefur upp raust sína að loknu sumarfríi

Maíkórinn er blandaður kór BSRB félaga sem tók formlega til starfa haustið 2009.

Í vetur mun kórinn æfa á mánudögum kl. 19:30-21:30 á Grettisgötu 89.

Lagaval er fjölbreytt og andinn góður. Kórinn getur bætt í allar raddir og þá sérstaklega karlaröddum, en í kórnum er bæði vant söngfólk og óvant.

Allir velkomnir.

Stjórnandi er Svava Kristín Ingólfsdóttir og undirleikari Hörður Bragason.

Nánari upplýsingar hjá svavaki@simnet.is, s. 867 7882.