Kynningafundir um nýjan kjarasamning F.O.S.Vest og SNS
Kynningafundir um nýgerða framlengingu og breytingar á kjarasamningi milli Samflots, fh. F.O.S.Vest og Samningarnefndar sveitarfélaga verða haldnir sem hér segir.
Ísafirði 1. desember kl. 17:30 á Hótel Ísafirði
Patreksfirði 2. desember kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar Aðalstræti 63
Hólmavík 3. desember kl. 17:00 á skrifstofu Strandabyggðar í Hnyðju Höfðagötu 3
Félagsmenn eru hvattir til að mæta og kynna sér nýjan samning.
Kosning um samninginn fer fram að lokinni kynningu.
Hægt verður að kynna sér kjarasamninginn og greiða atkvæði á skrifstofu félagsins til fimmtudagsins 10. desember n.k.