Kynning á samningum
Kæru félagsmenn
Kynningarefni er komið inná netið https://www.bsrb.is/is/moya/page/kynning-a-kjarasamningum-2020
Þar er að vinna myndbönd og glærur sem kynna;
- Stytting vinnuvikunnar í dagvinnu
- Stytting vinnuvikunnar í vaktavinnu
- Breytingar á orlofsmálum
- Skil milli vinnu og einkalífs
- Jöfnun launa milli markaða og launaþróunartrygging
- Spurt og svarað um kjarasamningana
- Kynningarglærur fyrir alla efnisflokkana
Rafræn kosning byrjar á morgun, miðvikudaginn 18.mars til sunnudagsins 22.mars.
Ef einhverjar spurningar vakna þá er um að gera að senda okkur tölvupóst á fosvest@fosvest.is