Kjarasamningur Orkubús Vestfjarða samþykktur

Atkvæði um kjarasamning FOS-Vest við SA f.h. Orkubús Vestfjarða  hafa verið talin.

37 greiddu atkvæði sem féllu þannig.

 

Já sögðu :                           27 eða 73%    greiddra atkvæða

Nei sögðu :                       9 eða   24,3%          „

Einn seðill var auður eða :            2,7%           „

 

Samningurinn er því samþykktur.