Kjarasamningur Orkubús Vestfjarða og Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum
Kjarasamningur Orkubús Vestfjarða og Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum var samþykktur með 88% greiddra atkvæða.
Á kjörskrá voru 55.
Já sögðu 36 eða 88% greiddra atkvæða
Nei sögðu 5 eða 12% greiddra atkvæða
14 greiddu ekki atkvæði.
Telst samningurinn því samþykktur.
Samningurinn er með svipuðu sniði og SA og ASÍ samningarnir.