Kjarasamningur Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum- launatöflur hækka
Þann 1. mars 2014 eiga starfsmenn sveitarfélaga og stofnana sem fá greitt eftir kjarasamningi Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum að fá launahækkun.
1. mars 2014
Launatafla IV, gildistími: 1. mars 2014 – 30. september 2014.
Bil milli launaflokka jafnað í 1,1%.
Hækkun launatöflu: 3,1%