Kjarasamningur F.O.S.Vest við SNS samþykktur
Atkvæðagreiðsla um samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi Samflots, f.h. Starfsmannafélags Fjallabyggðar, Starfsmannafélags Fjarðabyggðar, Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi, Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu, Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar og Starfsmannafélags Húsavíkur og SNS f.h. Sambands íslenskar sveitarfélag með gildistíma frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019.
Á kjörskrá voru: 1160
Atkvæði greiddu 328 eða 28.28%
Já sögðu 312 eða 95.12% af greiddum atkvæðum
Nei sögðu 14 eða 2.27% af greiddum atkvæðum
Auður seðill 2 eða 0.61% af greiddum atkvæðum
Samningurinn er því samþykktur.
Þetta tilkynnist hér með,
f.h. Samflots Bæjarstarfsmannafélaga
Guðbjörn Arngrímsson formaður.