Kjarasamningur FOS-Vest við SA f.h. Orkubús Vestfjarða undirritaður

Nýr kjarasamningur FOS-Vest við Samtök atvinnulífsins f.h. Orkubús Vestfjarða var undirritaður kl. 14:00 í dag.

Samningurinn er í takt við þá samninga sem hafa verið undirritaðir að undanförnu með gildistíma frá 1. júní 2011 til 31. janúar 2014.

Nú fer samningurinn í kynningu og  atkvæðagreiðslu.